Afkastahvetjandi þættir 

Hér getur félagsfólk FÍN hjá Landi og skógi sótt um afkastahvetjandi þætti samkvæmt 6.gr. stofnanasamnings FÍN og Logs.

Hver flokkur framlaga hefur sérstakt umsóknareyðublað og hér að neðan má finna þau.

Fyrirlestrar, veggspjöld, váðstefnurit og önnur útgáfa

Net- og fjölmiðlar

Opinberar innlendar skýrslur

Skrif í óritrýnd innlend rit á fagsviði LogS

Skrif í innlenda ritrýnda faglega útgáfu & bókaskrif

Skrif í alþjóðlega/ erlenda faglega ritrýnda útgáfu